Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smásala
ENSKA
retail sale
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Raunverulegt afnám hafta af þeirri starfsemi sem um getur í þessari tilskipun felur í sér afnám hafta á sölu framleiðslunnar sem um er að ræða, að smásölu meðtalinni, án þess þó að raska samkeppnisskilyrðum í smáverslun sem síðar verður gefin frjáls samkvæmt annarri tilskipun.

[en] ... whereas effective liberalisation of the activities covered by this Directive requires liberalisation of the sale of their products by the industries in question, including retail sales, but in such a way as to avoid causing any disturbance of the conditions of competition in retail trade, which is to be liberalised under a later Directive;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 7. júlí 1964 um hvernig koma skuli á staðfesturétti og rétti sjálfstætt starfandi einstaklinga til að veita þjónustu á sviði námuvinnslu og grjótnáms (ISIC yfirflokkar 11-19)

[en] Council Directive 64/428/EEC of 7 July 1964 concerning the attainment of freedom of establishment and freedom to provide services in respect of activities of self- employed persons in mining and quarrying (ISIC Major Groups 11-19)

Skjal nr.
31964L0428
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira